









Afmælisdrengurinn fékk allar sínar villtustu óskir uppfylltar í veislunni sinni.
Vélmenna og geimverukökur, fullt af góðum gestum og draumagjafirsem sumar hverjar höfðu verið á heilanum í mjööög langan tíma.
Það voru sko alveg gestir og næst tek ég kannski myndir af þeim líka ;)
Takk fyrir okkur*
5 comments:
Mmmmm æði. Langar í kökur og ískalda mjólk núna :) ***xxx***
Takk fyrir okkur... alltaf jafn gaman að koma í fallega skreyttu veislurnar ykkar... og veitingarnar og félagsskapurinn ekki af verri endanum :)
Sjáumst við ekki hressar og kátar á föstudaginn???
Kv. Margrét
Ohh mig langaði einmitt svo í hamborgara rétt í þessu en fékk mér ristað brauð í staðinn og nú væri ég til í köku með köldu mjólkinni ommms
Takk sömuleiðis
Drengurinn er frá sér numinn með gjöfina nema hvað;)
Sei,sei jú hvað við sjáumst brátt.
****
oh, en æðislega girnilegt ammælis. Sonurinn hefur án efa verið hæstánægður með geimverurnar sínar og vélmenni, litríkar og girnilegar veitingar :)
Svooo glaður en það þarf að vísu ekki svo mikið til að gleðja hann mola litla*
Post a Comment