Tuesday, November 24, 2009

Í húminu?Síðdegis í október fór ég ásamt dóttur út að hjóla í stillu en lúmskum kulda.
Hvað heitir það aftur sem er milli þess að vera dagur og kvöld, milli dagsljóss og myrkurs....húm?
Það hljómar nógu dramatískt.

2 comments:

Svart á hvítu said...

Skemmtileg síða hjá þér og mjög fallegar myndir sem þú tekur.
Væriru til í að segja mér hvaða myndavél þú notar, hvernig þú nærð þessum vintage fíling í myndirnar.
s.s photoshop eða bara góð myndavél:)
Takk takk

Augnablik said...

Takk innilega*
Já ég nota eiginlega alltaf Canon EOS og vinn þær svo stundum eftir á. Ég er ekki með photoshop eins og er en ég nota t.d. forrit sem heitir Gimp og svo laga ég stundum bara í Windows líka;)