Sunday, November 22, 2009

Nýbökuð
Föstudagsbrúðkaup í Dómkirkjunni.
Ég tók ekki svo margar myndir en brúðhjónin voru fögur,ræðurnar skemmtilegar,maturinn ljúffengur og allt eins og best verður á kosið er góða veislu gjöra skal.

4 comments:

Anonymous said...

Þvílíkur wedding singer mar! :) gt

Augnablik said...

Játs og svo ótrúlega sneðugt að geta fengið svona tvo fyrir einn... veislustjóra og singer í einum pakka;)

Anonymous said...

Takk fyrir síðast... náði ekki að kveðja þig þegar ég var á hlaupum út... þú hefur væntanlega skroppið afsíðis akkúrat þá :(... en takk fyrir góða skemmtun og mikið ofsalega tónum við vel þarna :)

kv. Margrét

Augnablik said...

Takk sömuleiðis*
Við höfum þetta kannski lengra næst og já pældu í tóninu, ekki tilviljun fyrir fimmaura;)