Eins og það getur verið óstjórnlega skapstyggjandi og leiðinlegt að ryksuga,þurrka af og þrífa og detta það þar að auki í hug á laugardegi er það svo notalegt þegar maður er búinn.
Uppáhaldið mitt við það er samt að sofna í viðruðum og hreinum rúmfötum eftir heita sturtu.
No comments:
Post a Comment