Saturday, October 17, 2009

Í dýragarð ég fer,fer,fer....






Ég elska að fylgjast með dýrum.
Get eytt tímunum saman í að skoða hvernig þau hegða sér.Litirnir og mynstrin eru líka endalaus innblástur.
Best væri samt að geta fylgst með þeim í sínu náttúrulega umhverfi. Fæ alltaf samviskubit að sjá þau lokuð inni og fer að túlka svipinn á þeim svo sorgmæddan.

2 comments:

Anonymous said...

Sammála þessu með að dýragarðar séu ekki staðir fyrir dýr. Við eigum nú eftir að ferðast um allan heiminn og sjá dýr í sínu náttúrulega umhverfi í nánustu framtíð. Í raun ætti maður ekki að fara í dýragarða og ég veit um fólk sem gerir það alls ekki.

Augnablik said...

Já satt segiru.
Það er takmark í sjálfu sér að stefna að því að sjá aðeins dýr í sínu náttúrulega umhverfi...set það á listann minn;)