Wednesday, October 28, 2009

Sólskinsheimar..Í Reykjavík.
Kaffiboð í Sólskinsheimum þar sem fleiri voru með barn í bumbunni heldur en ekki og endalaust af girnilegu augnakonfekti að dást að.
Herra heitur var svo klæddur upp sem ofurhetja af búningaglöðum frænkum sínum og systur þegar við komum heim.

2 comments:

Fjóla said...

Elska þessar japönsku babúskur, ótrúlega fallegt skraut. Langar að eiga heilan her af þeim í hillunum mínum ! Og láta þær svo ráða yfir öllu hinu skrautinu tíhíhí ...
xoxo

Augnablik said...

Já mér líst ótrúlega vel á þetta plan enda óvenju fallegt skraut.Næsta mál á dagskrá..Japan*
Kossar
******