Saturday, October 24, 2009

Skrapp á æfingu







Á Grámyglulegum rigningardegi skrapp ég á smíðaæfingu ásamt fjelskyldu. Að setja saman bangsarúm (þurfti aukahendur) á eins flókin hátt og mér gat dottið í hug þann daginn.
Smellti nokkrum myndum af öðrum verkefnum í leiðinni.

9 comments:

harpa rut said...

Vá hvað þetta er fallegt alltsaman. Æðisleg smíðastofa sem mig hafði einmitt svo langað að fá að sjá. Hlakka til að sjá bangsarúmið.

Anonymous said...

Á ekki að skella myndum af rúminu fagra hér inn??? Hlakka til að sjá útkomuna :)

Kv. Margrét

Augnablik said...

Takk og já ég er ótrúlega ánægð með aðstöðuna og að vera ekki ofan í kjallara eða í skúr fyrir utan skólann eins og oft vill verða;)

List og verkgreinakennararnir héldu einmitt sýningu á verkefnum lillu snillanna í gær...ég set inn myndir af því síðar*

Fjóla said...

Vá, en draumkennd smíðastofa, er þetta aðstaðan þín, smíðastofan ÞÍN ??? hjeppna hjeppna þú að fá að föndra daginn út og daginn inn, stefni klárlega að því sama þegar ég verð stór !

Augnablik said...

Ohhh já hún er ofsa góð stofan mín og stundum langar mig bara að dunda mér sjálf út í eitt og sleppa kennslunni;)
Og hey þú kemur auðvitað í æfingakennslu til mín hehe***

Lára said...

þykist vita að allt eru þetta þín verk.. svo falleg öll sömul..
smíðastofa sem minnir á ævintýraheim...

Augnablik said...

Njaa ekki alveg öll...hundalampinn er eftir snillastúlku í 7. bekk sem teiknaði og hannaði allt saman og mósíkið er líka eftir annan.
Það er smá litasýra í gangi í stofunni minni en það er ekkert nýtt og ég fíla það;)

Anonymous said...

vá en fagglegt og skemmtilegt allt saman :)
þú er rosa góð í smíði, þú ferð greinilega oft á smíðaæfingar ;)

kjuss kjuss
Selms

Augnablik said...

Ó takk elsku selbiti*
Já ég reyni að fara á æfingu að minnsta kosti 5 sinnum í viku;)
*******************************