Friday, January 23, 2015

Sama en samt ekki...

Ævintýralegi miðjudrengurinn átti 8 ára afmæli í nóvember. Í tilefni af því fannst mér við hæfi að útbúa indjánagjörning honum til heiðurs. Ég eiginlega krafðist þess af því að mig langaði svo að prófa að gera indjánatjald. Hann hefði verið ánægður með hvað sem var. Ég sá eftir þessari kröfu af minni hálfu þegar ég var að klessa kökunni saman kl. 2 um nótt. Það fór betur en á horfðist og ég hef lúmskt eða ekki svo lúmskt gaman af svona rugli.
Alltaf sama kakan í mismunandi búningi, líka hér, hér, hér og hér....

No comments: