Tuesday, January 13, 2015

Óviðráðanlegt

Jökulsárlón í sumar á leiðinni frá Færeyjum. Póstkortaveður og við tókum einhverja hundruði mynda ásamt hinum túristunum. Það ræður enginn við sig í þessum aðstæðum.

No comments: