Monday, November 26, 2012

Framtíðin

Fyrsta bekkjarafmæli fyrsta sonar fór vel fram. Fyrirmyndar gestir sem fóru í leiki, dönsuðu og gáfu heimagerð kort frá hjartanu. Fyrirmyndarmannverur framtíðarinnar.

3 comments:

Tanja Dögg said...

Þessar kökur eru æðislegar :)

Augnablik said...

Takk,þær voru etnar upp til agna;)

Fjóla said...

Þú ert allra mesti ammæliskökusnilli sem ég þekki :D