Það koma alltaf afmæli inn á milli og þá er venjan að vekja afmælisbarnið með "óvæntri" afmælisveislu sem allir bíða æsispenntir eftir. Ég endaði í Hagkaup í Skeifunni klukkan 2 þar sem hjartastráðir kleinuhringir og nammilegar kökur björguðu mér fyrir horn.
Elsti fjölskyldumeðlimurinn beið svo með öndina í hálsinum eftir árlegu skrúðgöngunni en ekki eins spenntur og yngsti sem vaknaði klukkan 6 og þurfti að bíða í nokkra klukkutíma eftir að fá að hefja glensið. Muna að minnast ekki á svonalagað aftur við hann í bráð.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment