Saturday, May 4, 2013

Sundmamman

Móðir mín hefur stundað laugarnar í tugi ára.
Ég fékk að fylgja henni föstudag nokkurn í apríl eftir að ég lofaði starfsfólki sundlaugarinnar að ég tæki eingöngu myndir af mömmu...já eða pörtum af henni.

4 comments:

Marín said...

Vá þetta eru æðislegar myndir!

Ása Ottesen said...

Rosalega fallegar myndir.

Hlakka feitt sjúkt og ýkt mikið til að koma 28 maí

Anonymous said...

Váhá! Æðislegar myndir Kolla.
Þinn Frilli

Augnablik said...

Takk
xxxxxxxx