Gerði þessa klippimynd úr myndum eftir mig, í svartasta skammdeginu í vetur þegar dagurinn var um það bil 15 mínútur.
Ég vil annars hvetja alla að kíkja á sýningu 1. árs nema Ljósmyndaskólans að Hólmaslóð 6 úti á Granda.
Opið virka daga frá 16-20 og 14-18 um helgar. Sýningunni lýkur sunnudaginn 2. júní.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
þessi var svo undurfögur með berum augum, munaði ekki miklu að ég myndi stela henni barasta :)
xx
Selur
Hehe takk, ég þarf að koma mér í klippistuð...eins og spa fyrir mér;)
Post a Comment