Tuesday, May 28, 2013

2x skemmtilegra

Tók myndir af þessum tvíburasystrum um páskana.
Perónuleiki þeirra er ólýsanlega frábær og eftir klukkutíma hafði ég aðeins tekið 24 myndir á filmuna.
Ég endaði í 3 filmum og þær fengu að sjálfsögðu páskaegg að launum.

2 comments:

Anonymous said...

Það er eitthvað ótrúlega fallegt og leyndardómsfullt við þessar myndir. Heppnir foreldrarnir að eiga tvö svona frábær eintök!
Knús
Hófí

Augnablik said...

Já ótrúlega hjeppin þau að eiga þær og ég að fá að taka myndir af þeim...sýni fleiri myndir við tækifæri*
xxxxxxx
Kanúzzí