Sunday, March 24, 2013

Sögur

Meira úr heimsókninni um árið og nú úr íbúðinni sem mér finnst geyma óteljandi sögur.
Fermingamyndir, græjurnar við saumavélina, ávísunin frá Vigdísi Finbogadóttur, kögurlampinn, húsfreyjan sem lítið barn og mamma hennar, kaffisett úr fiskibeinum, snyrtiborðið sem lokast og lítur þá út eins og loðið hylki og fylgdi með einu stórkostlegasta rúmi sem ég hef augum litið, rúmið sjálft og allt sem því fylgir, perlur og prjál, glerskápurinn í stofunni og bollarnir í forstofunni.

3 comments:

Valgerður said...

Vá, draumaland!

Augnablik said...

Já algjör ævintýraheimur og rúmið er alveg sér kafli með síma,útvarpi speglahillu og allskyns fítusum fyrir utan snyrtiborðið;)

Ása Ottesen said...

Yndislegt ***