Saturday, March 9, 2013

Sitt lítið af hverju

 Meira af einum hressasta mánudegi í manna minnum.
Hjólatúr, matur á bryggju, gangstéttarteipun, húllabúðir, ströndin, leðurköttur, blómakjólasjósund og gólfæfingar í fyrirmyndar félagsskap gerðu daginn ógleymanlegan.

4 comments:

Ása Ottesen said...

Þú varst með eindæmum skemmtileg og sæt, já og frábær.

Anonymous said...

Með skemmtilegri dögum síðasta sumars, það er engin spurning!
xoxoxo
Fríði

Augnablik said...

Spegill alltaf hreint Ási minn ljúfi og takk fyrir að skipuleggja svona fínt og frábærlega sniðið fyrir illan ykkar Fríðmundur og allar hinar***

Augnablik said...

Spegill alltaf hreint Ási minn ljúfi og takk fyrir að skipuleggja svona fínt og frábærlega sniðið fyrir illan ykkar Fríðmundur og allar hinar***