Saturday, March 2, 2013

Þokast

Einhverntíman í byrjun febrúar þegar við fórum í bíltúr úr sólinni yfir í þokuna og heimsóttum m.a.veiðisafnið á Stokkseyri og borðuðum ljúffenga pizzu á Kaffi Krús á leiðinni heim. Mæli með báðum stöðum.
Þokan er eins og rúllugardína á neðstu myndinni.

3 comments:

Tanja Dögg said...

Fallegar myndir, ekta Ísland! :-)

Anonymous said...

jeiii langt síðan ég kíkti síðast og fullt fullt af gersemum sem biðu mín æði :)

Elska myndirnar þínar og birtuna og stemmninguna og ég er laumuskotin í þokurúllugardínunni :)

xxx
Selurinn

Augnablik said...

Takk*
Já ég kom eiginlega auga á rúllugardínuna eftir á;)