Thursday, February 28, 2013
Geymt en ekki gleymt
Í sumar var ég svo heppin að fá að kíkja í heimsókn til áhugaverðrar konu sem sérhæfir sig meðal annars í þjóðbúningasaumi auk þess sem allt annað leikur í höndunum á henni. Þetta er saumastofan en ég fékk líka að kíkja inn á fallega heimilið hennar sem er á hæðinni fyrir ofan. Á svona stöðum gæti ég gleymt mér svo dögum skipti.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment