Wednesday, October 3, 2012

Spegill


Unaðsleg haustlitaferð í sumarbústað hjá góðvinum.
Birtan, lyktin, litirnir, staðurinn, stundinn og félagsskapurinn.Ég breytist í Þorstein Joð á svipstundu..skiljanlega.

5 comments:

Bryndís Ýr said...

Fallegar myndir af fallegu náttúru Íslands. Lov it! Já, ÞorsteinnJoð.is!

Knús :*

Bryndís Ýr said...

Fallegar myndir af fallegu náttúru Íslands. Lov it! Já, ÞorsteinnJoð.is!

Knús :*

Ása Ottesen said...

Áfram Þorsteinn Joð

Mikið er þetta guðdómlega fallegt

The AstroCat said...

Svo fallegar myndir!
Pæling að skella sér bara úr bænum um helgina :)

Ná haustlitunum sem eru fallegir.

Augnablik said...

Takk, þetta var dásamleg ferð og náttúran og umhverfið eins og það gerist best á haustin*

Ég mæli eindregið með skreppitúr aðeins út fyrir bæjarmörkin;)