Thursday, October 11, 2012

Þátíð

Verslunarmannahelgin er liðin tíð en hún var ljúf.
Mér finnst annars ýkt leiðinlegt að geta ekki lengur sett myndir hlið við hlið...já virkilega.

3 comments:

Tanja Dögg said...

Alvöru íslenskt :-)

Ása Ottesen said...

Mmmm, ég vildi pínu pons að það væri sumar :)

E

Ása Ottesen said...

Það átti ekkert að vera neitt E þarna, bara svona hafa það á hreinu :)