Sunday, October 28, 2012

Haustfögnuður

Haustfögnuðurinn í lok september ætlar engan endi að taka.
Haustið heldur áfram að vera mitt uppáhald.

4 comments:

Ása Ottesen said...

Ég elska haustið og nú langar mig rosalega í brauð með eggi

Augnablik said...

Ommm brauð með eggi á alltaf svo vel við*

Anonymous said...

alltaf svo fallegar myndirnar þínar!! Hvar færðu teipið í fallegu teip listaverkin þín?

Augnablik said...

Takk fyrir*
Ég fæ teipið í Húsasmiðjunni,Brynju eða Byko...einangrunarteip;)