Sunday, October 28, 2012

Haustfögnuður

Haustfögnuðurinn í lok september ætlar engan endi að taka.
Haustið heldur áfram að vera mitt uppáhald.

Barabing barabúmm!

Minnsti bróðir gaf systur sinni sprengjunaglalakk í afmælisgjöf í ágúst.
Frænkur nutu góðs af og ég málaði 30 sprengjuneglur fyrir gleðigönguna.

Saturday, October 27, 2012

Frændgarður

Vetrarfrí með dvergunum 7.
Ég gaf þeim bara ýkt mikið kakó með rjóma og ristað brauð með smjöri.
Þau voru til fyrirmyndar að öllu leyti.

Thursday, October 25, 2012

Tæknilega

Síðasta myndin af litfilmu síðan um daginn.
Tæknilega gölluð í alla staði en ég hef aldrei verið tæknileg.

Rökkrið

Sveitakyrrðin í september.
Maturinn, vatnið og allskonar falleg glös.

Thursday, October 11, 2012

Þátíð

Verslunarmannahelgin er liðin tíð en hún var ljúf.
Mér finnst annars ýkt leiðinlegt að geta ekki lengur sett myndir hlið við hlið...já virkilega.

Monday, October 8, 2012

Sunday, October 7, 2012

Dag eftir dag

 
 
Vinkona, bræður og frænkur fjölmenntu í gleði á afmælisdegi dóttur. Allan daginn og sumir fram á næsta dag.

Thursday, October 4, 2012

Róleguheitin



Róandi að vera í sveitinni og við rérum líka.

Wednesday, October 3, 2012

Spegill


Unaðsleg haustlitaferð í sumarbústað hjá góðvinum.
Birtan, lyktin, litirnir, staðurinn, stundinn og félagsskapurinn.Ég breytist í Þorstein Joð á svipstundu..skiljanlega.