...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, January 15, 2012
Hangandi
Áður en krakkarnir náðu að skreyta allar piparkökurnar í húsinu, nappaði ég nokkrum til eigin nota og hengdi þær allsberar út í glugga í forstofunni. Þær hanga þar enn og seríurnar líka...kannski bara fram á sumar.
2 comments:
Skil ekki alveg þetta svaka stress að ná jóladótinu niður sem er núna :)
Rosa flott blogg ég datt hingað inn um helgina ;)
Nei ég skil ekkert í svona æsingi og takk sömuleiðis þitt er æði!;)
Post a Comment