Thursday, January 12, 2012

BrotSmá brot úr deginum...ökklabrot.
Ég hef legið með fótinn ofan á stafla af púðum lungað úr deginum og æfi mig á hækjunum þess á milli.
Gæti verið verra.

6 comments:

Bryndís Ýr said...

Elsku kellingin...

hvað þarftu að vera lengi í gipsi? Eða er það gifsi? ;)

Good luck með Grímsa og hina æðibitana og hækjurnar!

knús
Bryndís

Augnablik said...

Uss já þetta var nú frekar lúðalegt hjá mér.Held að þetta verði um 6 vikur í gifsi(má ekki örugglega segja bæði)

Takk vina mín, elskhugi og æðibitar eru voðalega góð við mig og hækjurnar gefa mér fínustu íþróttaharðsperrur;)Hef ekkert nema gott af þessu!

Rennblautir asahlákukossar yfir til þínxxx

Fjóla said...

Ó jeramías !
Elsku elsku tjelling ...
Rannstu í þessari dásamlegu hálku í Höfuðborginni ? Úff, samúaðarkveðjur og kossar til þín og þinna, 6 vikur er ofsalega langur tími.

Kisskiss*

Augnablik said...

Nja það var aðeins illalegra en hálka;)
Takk fyrir kossana,ég verð farinn að spretta úr spori með vori*

ólöf said...

ooooh glatað.. vona að brotið smelli saman brátt :)

theteeski said...

pop over to this website Continued her explanation moved here you can try these out find more