Saturday, January 28, 2012
Api í búri...
Eins og það er nú gaman að fara í dýragarð og skoða íbúa hans þá er líka eitthvað sorglegt við það.
Að dýrin hafi verið fönguð og sett í búr okkur til skemmtunar. Þessir apar búa í Barcelona og ég gat setið límd við búrið þeirra tímunum saman. Næst ætla ég að frelsa þá.
'Ég er að klikkast á því að vera í þessu gifsi og komast ekki út...eins og api í búri.
Drama, ég veit!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment