...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, January 22, 2012
Gott kvöld
Það var kvöld eitt, einhvern tímann fyrir jól að ég tók með mér ískaldan bjór út í skúr og málaði pastellitaða trjágrein. Þegar ég var á leiðinni inn aftur fann ég lokkandi kökuilm í loftinu og óskaði mér að ég ætti heima á sama stað og ilmurinn...heppnin var með mér.
Ég bý í blokk á efstu hæð, ég elska þegar ég finn dásamlega matarlykt á leiðinni upp stigann og þegar ég nálgast verður hún sterkari og ég vona að hún sé heima hjá mér og svo labba ég inn og heppnin var með mér. Það er eitt það besta að koma heim til eftir langan skóladag. Mm.
5 comments:
Ég bý í blokk á efstu hæð, ég elska þegar ég finn dásamlega matarlykt á leiðinni upp stigann og þegar ég nálgast verður hún sterkari og ég vona að hún sé heima hjá mér og svo labba ég inn og heppnin var með mér. Það er eitt það besta að koma heim til eftir langan skóladag. Mm.
Já það var akkúrat svoleiðis móment sem ég er að tala um!;)
Yndislegt! Þið eruð svo falleg fjölskylda, jafnt innan sem utan. Knús!
Takk Bryndís,fallega sagt;*
1000 kossar tilbaka
xxx
<3
Post a Comment