Wednesday, November 30, 2011

Föður, sonar og heilags anda






Hátíðleg stund fyrsta sunnudag í aðventu.
Litli frændi fékk nafn og allt var hvítt og við hlustuðum á fallega tónlist og sumir fóru í sunnudagsskólann í fyrsta sinn og fengu Jesúmynd og allir borðuðu á sig gat og ég drakk 10 kaffibolla og var glöð.

6 comments:

Áslaug Íris said...

stina sæm said...

til hamingju með daginn.
og ég bara verð að segja aftur að mér finst myndirnar þínar svo æðislegar. Þú nærð svo sannarlega augnablikinu.

Bryndís Ýr said...

Fallegar myndir úr Langholtskirkju (sakn sakn)! Fer Salka ekki svo bara í kórastarfið í kirkjunni?

Augnablik said...

Takk fyrir falleg orð Stína;)

Já Bryndís mér varð einmitt hugsað til þín þegar ég hlustaði á þessa fögru tóna. Ég er sjúk í að senda hana í kórastarf en hún ekki eins...en það er örugglega bara af því að ég segi það;)

Ása Ottesen said...

Ekkert sem toppar 10 kaffibolla :) xx

Augnablik said...

Nibb og næstu 10 verða með þér!