Wednesday, November 2, 2011

Stikl














Fjöruferð með fríðu föruneyti einhverntíman í október.
Þegar ég var yngri fór ég oft í fjöruna með pabba mínum, stiklaði á stórum steinum og tíndi allskyns fjörugull Það var og er eitt af mínu uppáhalds að finna steina með ólík andlit og form og gleyma mér við að hlusta og skoða allt sem fjaran á.

8 comments:

Gyda and family in Tampa, Florida. said...

Sakna Íslands þegar ég sé þessar myndir.

Harpa Rut said...

Þetta er nú bara fegurðin ein eins og dagurinn sjálfur var í allri sinni dýrð.

Anonymous said...

Falleg minning og falleg trölla, álfa og hjartagrjót :)

xxx
Selskinn

Augnablik said...

Já fjarlægðin gerir fjöllin svo fallega blá ef ekki bara fjólublá;)

Dýrindis dagur og félagsskapur grannfríður mín*

Við þurfum eitthvað svo nauðsynlega að fara í fjöruna saman Selbiti sæll.
xxx

cecilie-design said...

Love your blog, trying to read Islandic. So much easier to understand the spoken language than the written...

Augnablik said...

Thank you*
I need to put some kind of Google translate gadget on this site;)

Bryndís Ýr said...

Undurfagurt undurfagurt! Já, maður saknar Íslands þegar maður sér svona fallegar myndir. En sem betur fer bý ég líka í mjög fallegu umhverfi.

knús mín kæra Kolla
Bryndís

Augnablik said...

Ég sakna nú bara Þýskalands þegar ég sé myndir úr þínu umhverfi..þó svo að ég hafi aldrei komið til Ermengerst;)

Svalandi loftkossar yfir hafið
xxx