Monday, November 14, 2011

Ómissandi








5 ár og nokkrir dagar síðan þetta magnþrungna,ofurhressa, símalandi, útúrsteikta eintak af mannveru kom í heiminn. Svei mér ef hann gerir heiminn ekki að aðeins betri stað.
Heppnin var með okkur, stórafmælið bar upp á sunnudegi og eins og afmælislög gera ráð fyrir þýðir það óskastund og afmælisbarnið ræður.

8 comments:

Áslaug Íris said...

Ævintýraleg stemming og myndir að vanda.
Til hamingju með Funaling.

Viktoría said...

Kolla viltu ættleiða mig?? Það er alltaf svo gaman hjá ykkur! Til hamingju með sæta strákinn :)

Augnablik said...

Takk elsku Áslaug*

Auðvitað ættleiði ég þig enda skemmtilegasti krakki sem ég veit um!!;)

Anonymous said...

Þú tekur alveg þvílíkt fallegar myndir. Ertu lærð í ljósmyndun eða eitthvað slíkt? Hvernig myndavél notar þú?

Unknown said...

Myndirnar þínar eru svo huggulegar. Elska litina og birtuna í mynd nr. 4 af afmælis-bollakökunum:)

Fjóla said...

Dásamlegir afmælismorgnar að vanda. Vildi vaknað heima hjá þér á herju ári á afmælisdaginn :) Himneskt alveg hreint*
Og aftur, til lukku með þetta litla eintak af mannveru sem þið eigið*

Augnablik said...

Takk góðu*
Ég tek mest á Canon EOS 60D.

Hversu lengi á ég að bíða kæra Fjólublá? Ávallt viðbúin og þú ávallt velkomin;)
xx

ólöf said...

yndislegt:)