Monday, November 14, 2011
Ómissandi
5 ár og nokkrir dagar síðan þetta magnþrungna,ofurhressa, símalandi, útúrsteikta eintak af mannveru kom í heiminn. Svei mér ef hann gerir heiminn ekki að aðeins betri stað.
Heppnin var með okkur, stórafmælið bar upp á sunnudegi og eins og afmælislög gera ráð fyrir þýðir það óskastund og afmælisbarnið ræður.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Ævintýraleg stemming og myndir að vanda.
Til hamingju með Funaling.
Kolla viltu ættleiða mig?? Það er alltaf svo gaman hjá ykkur! Til hamingju með sæta strákinn :)
Takk elsku Áslaug*
Auðvitað ættleiði ég þig enda skemmtilegasti krakki sem ég veit um!!;)
Þú tekur alveg þvílíkt fallegar myndir. Ertu lærð í ljósmyndun eða eitthvað slíkt? Hvernig myndavél notar þú?
Myndirnar þínar eru svo huggulegar. Elska litina og birtuna í mynd nr. 4 af afmælis-bollakökunum:)
Dásamlegir afmælismorgnar að vanda. Vildi vaknað heima hjá þér á herju ári á afmælisdaginn :) Himneskt alveg hreint*
Og aftur, til lukku með þetta litla eintak af mannveru sem þið eigið*
Takk góðu*
Ég tek mest á Canon EOS 60D.
Hversu lengi á ég að bíða kæra Fjólublá? Ávallt viðbúin og þú ávallt velkomin;)
xx
yndislegt:)
Post a Comment