Friday, December 2, 2011
Gluðandi
Eitt sinn var ómissandi að fara í bæinn og sjá þegar fyrstu jólasveinunum var komið fyrir í gluggum Rammagerðarinnar.
Mér finnst ennþá gaman að skoða jólaglugga og finnst að þeir ættu að vera afhjúpaðir á aðventunni á dramatískan hátt. Í þetta skiptið gluðaði ég ein á gluggana í ísköldu skammdeginu og líkaði það vel.
Jólaglugg frá því í fyrra.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
uuuummmm ... svo kósý þegar gluggarnir eru komnir í jólafötin :) Er samt hreinlega alls ekki ánægð með nýtískujólaskrautið í búðargluggum Eyjamanna, sei sei nei :/
vaaaááá en dásamlegt og yndislegt og unaðslega fögur jólagersemi. Ég er algjört jólabarn, enda svosem fædd í lok desember. Virkilega yndislegt.. ég elska að skoða jólagluggana:) miklu betra en þessi svaka glimmer hreindýr í kringlunni..
Já svo hlýlegt að horfa inn um fagurlega skreytta jólaglugga.
Fuss á nýtísku Eyjamannaskraut og risa glimmerhreindýr...barnabörnin okkar eiga kannski eftir að fá nostalgíukast yfir þeim;)
Ég elska gluggaskreytingar almennt og er alltaf svo spennt fyrir jólaskreytingunum. Finnst akkurat gluggarnir hjá Aurum geðveikt flottir. Skemmtilegar hugmyndir þar :)
Post a Comment