








Ég segi aldrei sumar fyrr en í júní.
Helgin var uppfull af vorlegri iðju í sumarlegu veðri.
Flóamarkaður þar sem ég fyllti óvart nokkra poka af góssi...aftur, bæjarferð,hjólagönguferð á ströndina, nesti, sólarvörn, Lóan, býflugurnar, brumið, og hlýjan. Vei fyrir vori!
2 comments:
ó mæ gúddness, alltof langt síðan ég kom hingað síðast :/ og af nógu að taka :) dásamelegar myndir like always my dear :) skil ekkert í mér að vera búin að trassa þig í svona langan tíma !
luv***
Vó þú hlýtur að hafa fengið hugboð því ég var að hugsa svo sterkt til þín í dag og ég er ekki að plata!
Annars ávallt og innilega velkomin kæra blóm*
xxx
Post a Comment