Wednesday, May 11, 2011

Ljómandi

Að borða sunnudagssushi úti á svölum er aldeilis ljómandi notalegt.
Ætla að borða úti við hvert tækifæri sem gefst og ekkert endilega súsí þrátt fyrir að það sé ávallt afbragð....ristað brauð getur líka verið ljómandi.

No comments: