







Systurnar Ása og Jóna opnuðu vefverslunina Lakkalakk rétt í þessu.
Hér er smá sýnishorn úr myndatöku fyrir búðina.
Lítið endilega á allt fíneríið.
Líka á facebook ;)
Hár og förðun: Birna Íris Hlynsdóttir
Stílisering: Ása og Jóna Ottesen
Módel: Eydís Helena Evensen og Kolbrún Ýr Sturludóttir
Myndir: Ég
6 comments:
Æðislega flottar myndir af ómótstæðilega sætum stelpum! Þið eruð svo klára alle sammen.
XF
Takk,þetta var og er ómótstæðilegt frá a til ö*
Snillingur! Svo flottar myndir :) Þú ert bestur. xx
Og þú ert ekki sem verstur, nei djók bestur eins og pónýhestur!
xxx
Geggjaðar myndir og stelpur og föt og snillingar hér á ferð frá a-ö :)
Tillykke með þetta allt saman þið allar*
Takk Fjóla mín,þú ert alltaf svo góður moli*
Post a Comment