Sunday, April 3, 2011

Eins og skot!






Þessi hefur skoðað heiminn í 4 mánuði*

11 comments:

Anonymous said...

hvílíkur gullmoli!
og þessi þarna næst neðsta mynd með "how you doing" svipnum er bara ómótstæðileg :)

luv
Selskinn

Augnablik said...

Hehe já hann er moli í lagi og ég á erfitt að fara leynt með aðdáun mína;)

Ása Ottesen said...

Til hamingju með gullmolann. Vááá hvað hann er sææætur...Ég roðna!

Augnablik said...

Ég roðna á hverjum einasta degi...pínu vandræðarlegt og líka pínu vandræðalega margar myndir!

Unknown said...

Yndislegar myndir !

harpa rut said...

Þessi ungi maður er alveg með þetta alltsaman. Sætur, svalur og svellkaldur. Það er ekki annað hægt en að falla í stafi yfir þessu undri.

Viktoría said...

Vá, sá er sætur! Til hamingju með mánuðina fjóra litli maður :)

Augnablik said...

Ég þakka fyrir hans hönd, mér finnst hann að sjálfsögðu algjört undur;)

ólöf said...

jiiiminn.. hvað hann er nú sætur

Fjóla said...

ómótstæðilega fullkominn sjarmör*

Augnablik said...

Hann sjarmar mig í kleinu alla daga*