Wednesday, April 27, 2011

8 og 8








Páskalegur sumarbústaður með 8 fullorðnum og 8 börnum.
Spil,hangs,matur,drykkir, hárgreiðslur, súkkulaði, rjómi, kaffi, færeyskt eggjarúll, ratleikur, nammi, meiri matur og aðeins meira kaffi=mjög gott.

5 comments:

Unknown said...

Fallegar myndir og vá hvað þetta eru flottar fléttur!

Dúnunefndin said...

Magnað alveg hreint. Og kokteilarnir kaupmaður! Pant hafa alltaf happy hour.

Og jújú, börnin eru líka frábær og klár og snjöll og kunna að vinna saman og já, bara æði.

Augnablik said...

Takk fyrir*
Systir elskhuga míns er svo mikill hárgreiðslusnilli og gerir gerir m.a.svona magnaðan fléttuskúlptúr;)

Já næst verður happí hour með frú happí allan tímann...alltaf,alltaf,alltaf!
xxx

Ása Ottesen said...

Geggjað...langar í drykkinn núna!!!

Augnablik said...

Þessi drykkur var einstaklega frískandi og vel heppnaður...ég mun endurtaka leikinn!