Monday, March 22, 2010

"Beisik"













Laugardagurinn þegar nokkrar saklausar stúlkur borðuðu prumpu og hvítlauksbrjóstsykur, klifruðu upp þverhnýpta og hallandi veggi ,gerðu allt sem í boði var í Bláa lóninu (og sumt sem var ekki í boði), borðuðu ljúffengan mat, sungu klámfengnar vísur, hópefldust og dönsuðu í Indverskum anda....Amen.

Wednesday, March 17, 2010

Opin búð





Stundum bregður Salka á það ráð að selja okkur listaverk eftir sjálfa sig gegn vægu gjaldi.
Í þetta sinn var fjáröflunin fyrir hjólaskautum....Bónuspokarnir voru ókeypis*

Friday, March 12, 2010

Veggjandi










Það er algjör óþarfi að einskorða flísalagnir við gólf þegar veggir geta verið alveg eins augljós kostur.
Fólkið á bak við flísarnar í Barcelona og Sitges hefur vitað þetta lengi,lengi...

Tuesday, March 9, 2010

Núna?





Ég get ekki beðið eftir því að allsberu trén fari að bruma.

Monday, March 8, 2010

Í réttri röð









Heimsóknir, nýbakaðir einstaklingar, fundarplön,kaffispjöll, grænn drykkur og allskonar dásamlegt fólk um og aðeins yfir helgi*

Sunday, March 7, 2010

Eins og flís við rass...






Ég er yfirleitt ekki hrifin af flísum sem gólefni nema að mjög takmörkuðu leyti.
Þá er ég ekki að meina svona gullefni
Þetta flísaúrval var allt að finna í sömu íbúðinni í Barcelona (nema þessar neðstu) og ég gæfi mikið fyrir þó ekki væri nema smá sýnishorn í draumaeldhúsið mitt.