Monday, August 26, 2013

Sumar-Búðir

Sumarið sem kom seint og fór snemma var gott á meðan það var.
Þessar myndir voru teknar á Búðum á Snæfellsnesi þar sem við fögnuðum pappírsbrúðkaupsafmæli okkar í boði góðra vina.
Takk vinir*

2 comments:

Anonymous said...

svo fallllegar myndir ...og litir :)

kv. Selmundur

Augnablik said...

Takk Seli, filman svíkur ekki;)