Friday, August 30, 2013

Gamalt og útrunnið

Í gömlu myndavélinni hans pabba leyndist útrunnin slidesfilma sem ég hafði sett í fyrir mörgum árum og gleymt. Ég kláraði hana loksins á Búðum og endurnýjaði kynni mín við gömlu vélina um leið. Slides hentaði kannski ekkert sérstaklega í kvöldmyndatöku en tunglið hjálpaði til.
Meiri sumar-Búðir hér og hér

No comments: