
Í gömlu myndavélinni hans pabba leyndist útrunnin slidesfilma sem ég hafði sett í fyrir mörgum árum og gleymt. Ég kláraði hana loksins á Búðum og endurnýjaði kynni mín við gömlu vélina um leið. Slides hentaði kannski ekkert sérstaklega í kvöldmyndatöku en tunglið hjálpaði til.
Meiri sumar-Búðir
hér og
hér
No comments:
Post a Comment