Þetta karamellupopp þarf að prófa sjálfur til þess að trúa því hvað það er furðulega gómsættt og ég er ekki einu sinni mikill poppmanneskja.
Í uppskriftinni segir að poppið geymist vel í krukkum. Ég setti það í margar krukkur en það geymist ekkert...það klárast.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Ég er frekar spennt að prófa :)
ég eheheheehhhhlska karamellupopp og glætan að ég geymi það :)
xx
Selmi
Post a Comment