Thursday, July 11, 2013

Sumarlíf

Sumarfríið hófst í dag.
Jarðaberjaplantan skilaði uppskeru.
Blóm í vasa áður en lúpínurnar fölna.
Risakónguló fyrir utan stofugluggann fær að lifa þar óáreitt.

No comments: