Ég einbeitti mér að morgungestunum frá kl. 6:30-8:00 og sundleikfiminni á þriðjudögum og fimmtudögum. Yndislega elskulegt fólk sem fannst í fínu lagi að ég kafaði um og tæki myndir af þeim næra líkama og sál. Ég set mér háleit markmið um að verða svona frábær einn daginn.
Tónlistin við leikfimina er ekki síðri.