Monday, June 10, 2013

Happ húrra!



Þennan sama dag þegar við tókum okkur pásu frá partýundirbúningi og skruppum í Hafnarfjörðinn, þar sem veðrið var undursamlegt, við skáluðum og krakkarnir léku út um alla Hellisgerði.
Nýsýsluðu við fengum okkur svo hamborgara í fagnaðarskyni, týndum heilu föturnar af blómum til skreytingar í laugardagsveisluna og ég sem hef leitað að fjögurra blaða smárum allt mitt líf fann  fjögurra blaða smára í annað skiptið á ævinni og mun veglegri en þann fyrri, einmitt þegar ég var ekki að leita og trúði varla mínum eigin augum.

No comments: