Sunday, June 9, 2013

Lalaland

Tölvugarmurinn minn bilaði fyrir þónokkru síðan. Ég er að nota aðra núna og finnst ég ekki alveg á heimavelli og vantar allskonar myndir og dótarí. Fann samt þessar myndir síðan í haust þegar ég umbreytti rúmi miðjudrengs í leikmynd...jább það voru líka grímur.

No comments: