Á Páskadag er ómissandi að skella sér í páskaeggjaratleik sem verður metnaðarfyllri með hverju árinu sem líður. Nú voru vísbendingarnar m.a. faldar ofan í klósettinu, krakkarnir svöruðu gátum, leystu misflóknar vísbendingar,sungu lag fyrir langömmu sína, púsluðu saman korti og dönsuðu hókí pókí til að vinna sér inn súkkulaði.
Thursday, April 11, 2013
Salí
Á Páskadag er ómissandi að skella sér í páskaeggjaratleik sem verður metnaðarfyllri með hverju árinu sem líður. Nú voru vísbendingarnar m.a. faldar ofan í klósettinu, krakkarnir svöruðu gátum, leystu misflóknar vísbendingar,sungu lag fyrir langömmu sína, púsluðu saman korti og dönsuðu hókí pókí til að vinna sér inn súkkulaði.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Fallegar myndir**
Post a Comment