Saturday, April 6, 2013

Róleguheitin

Dag einn þegar minnsta barnið svaf og systir hans var ekki heima fékk Funi að baka og njóta sín aleinn.
Hann bjó líka til nútímalistaverk úr því sem hendi var næst og leyfði mér að mynda þau þegar hann hafði bent mér á besta sjónarhornið.

No comments: