Monday, February 18, 2013

Sei,sei já

Ég átti afar rólega helgi, öfugt við mjög marga á internetinu. Kunni mjög vel við það og gæti mögulega verið miðaldra á svo marga vegu. Nei djók, ég er sko miklu eldri en miðaldra.

2 comments:

Ása Ottesen said...

Yndislegt að eiga rólegar helgar. Nú er maður aldeilis lúin og búin :)

Kaffi á miðvó, kíktu á facebook

xoxo þinn einlægi aðdáandi, Otto

Augnablik said...

Já ég kann vel að meta róleguheitin í bland við æsing og húrra fyrir miðvikudagskaffiplönum!
***