Tuesday, February 5, 2013

Blessað barnið

Dóttir góð fékk það hlutverk að hjálpa til við sjálfsmyndaskólaverkefni móður sinnar á föstudaginn. Hún sá um að athuga hvort fókusinn væri réttur, steikin væri í mynd og stjórna diskóljósum. Það átti samt að vera hreyfing í þessum myndum.
Ég vona að hún komist heil út úr þessu. Hún fékk 2 gullpeninga að launum.

5 comments:

Ása Ottesen said...

haha..Þetta kalla ég snilld :) Blessað barnið

Ása Ottesen said...

haha..Þetta kalla ég snilld :) Blessað barnið

Augnablik said...

Já það er spurning hvernig hún kemur út úr þessu...ég er að vona víðsýn.
Ég spurði hana líka hvort henni þætti þetta vandræðalegt en hún fullvissaði mig um að henni þætti það ekki og sagði meira að segja vinkonu sinni að hún gæti ekki leikið af því hún væri að hjálpa mömmu sinni við myndatöku;)

Fríða said...

Það er alveg eins og þú sért með drengjakoll á neðstu myndinni, og svo minnir þú mig líka á Audrey Hepburn. Xoxoxoxo

Augnablik said...

Drengjakollurinn er að sjálfsögðu tjull vafið utan um höfuðið;)