Saturday, December 15, 2012

Verði stuð

 Fyrsta dag desembermánaðar héldu skyrtuklæddir bræður tvöfallt fjölskyldupartý í tilefni afmæla þeirra í nóvember og desember. Tjúllað stuð sem það nú var.

2 comments:

Anonymous said...

Vá þetta er alveg geggjað flott alltsaman, skreytingar, stemmingin og myndirnar!!

kv. Áslaug Íris

Augnablik said...

Takk elsku Áslaug**