Monday, December 31, 2012

Rangur misskilningur

Hreindýrahjörðin sem ég hélt að væri að finna í Húsdýragarðinum reyndist vera ein Regína.
Ég held því fram að ég hafi náð einstöku augnabliki með henni þegar við horfðumst djúpt í augu.
Hreindýrahvíslari kannski úr því að það eru engir höfrungar á Íslandi.

1 comment:

Harpa Rúth said...

Það er örugglega rétt tilfinning að þið Regína hafið náð vel saman.