Monday, December 31, 2012

Loðið

Alein á göngu í Grasagarðinum og Húsdýragarðinum í byrjun desember,á afmælisdegi yngsta álfs sem komst loks á leikskóla. Ég nota árskortið vel og var í leit að efni í verkefni sem ég sýni jafnvel síðar. Mjög loðið alltsaman. Líka frískandi.
Það virðist hafa verið smá snjór í byrjun desember þó að ég hafi eiginlega verið búin að gleyma því.

No comments: